Aust­ur­ríki svaraði strax, 3:1, en Ísland fékk víta­spyrnu á 58. mín­útu og gat lagað stöðuna á ný. Markvörður ...
Enn einu sinni handfjatlaði körfuknattleiksþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson bikar í meistaraflokki þegar hann stýrði Val ...
Færeyingar töpuðu mjög naumlega fyrir Tékkum á útivelli í kvöld, 2;1, í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu en ...
Íslenskir handknattleiksmenn létu að sér kveða víða í Evrópu í kvöld, meðal annars í Ungverjalandi, Sviss, Þýskalandi og ...
Forsætisráðherra hefur sagt að aðstoðarmenn ráðherra hafi átt í samskiptum vegna málsins sem batt skjótan endi á ráðherradóm Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Hinn fráfarandi ráðherra segir aðra sögu.
KA tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í blaki karla með því að sigra Vestra, 3:2, í lokaumferð úrvalsdeildarinnar í KA ...
„Jæja, tvær ljóskur eru betri en ein,“ á söngkonan Cherie Currie að hafa sagt áður en hún hlóð í breiðskífu með eineggja ...
„Við erum mjög spennt fyrir þessu svæði og teljum að þarna muni fara vel um fólk,“ segir Guðni Aðalsteinsson, forstjóri ...
Sú ákvörðun bandarískra stjórnvalda að takmarka aðgang Kanadabúa að bókasafninu Haskell Free Library and Opera House í Derby ...
Gunnar Nelson mátti þola tap gegn Kevin Holland, 29:28, eftir dómaraúrskurð á UFC-kvöldi í London í kvöld. Holland vann tvær ...
Sálfræðingurinn og kynlífsfræðingurinn Laura Lee, segir í pistli sínum á Body&Soul, eftirfarandi stellingar góðar fyrir konur ...
Þátturinn Tveir með öllu á Bylgjunni naut gríðarlegra vinsælda fyrir ríflega 30 árum en stjórnendur hans voru aldavinirnir ...