Ríflega 850 milljónir króna voru greiddar úr ríkissjóði í endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar í lok síðasta árs. Þessi upphæð var fengin af fjáraukalögum og bættist við 5,3 milljarða króna sem þegar ...